fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Fyrrum stjarna óþekkjanleg í dag og veit af því – ,,Stundum gaman að hlusta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarnan Brian McClair er óþekkjanleg í dag en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Manchester United.

McClair er goðsögn Man Utd en hann spilaði með liðinu frá 1987 til 1998 og spilaði yfir 350 deildarleiki og skoraði 88 mörk.

McClair lagði skóna á hilluna eftir dvöl hjá Motherwell árið 1998 en hann er skoskur og var hluti af landsliðinu.

McClair hefur haft hægt um sig undanfarin ár og vegna þess lendir hann oft í ansi vandræðalegum og skemmtilegum umræðum um sjálfan sig.

,,Það gerist mun oftar en ég hefði ímyndað mér, sérstaklega því ég er að vaxa þetta gráa sem kemur úr andlitinu á mér,“ sagði McClair um að vera óþekkjanlegur á meðal fólks.

,,Það er stundum gaman að hlusta. Stundum hef ég verið hluti af samræðum þegar nafnið mitt kemur upp og þeir hafa ekki hugmynd um að ég sé umræðuefnið sem er mjög skrítið.“

,,Ef þeir spyrja mig hvort ég sé Brian McClair þá svara ég að ég hafi verið það á sínum tíma sem ruglar í mörgum. Hvernig varstu hann? Hver ertu í dag og hvað ertu í dag?“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM