fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Er í ótrúlegu standi nánast fimmtugur eftir að ferlinum lauk – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir knattspyrnumanninum Ze Roberto sem gerði garðinn frægan í Þýskalandi.

Roberto lék einnig fyrir lið eins og Real Madrid og Bayer Leverkusen en hann lagði skóna á hilluna árið 2017.

Roberto er 48 ára gamall í dag en er í ótrúlegu standi og sér gríðarlega vel um sjálfan sig.

Um er að ræða fyrrum miðjumann og bakvörð sem spilaði yfir 80 landsleiki fyrir Brasilíu.

Roberto hefur ekki hægt á sér eftir að ferlinum lauk og vekur það verulega athygli.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“