fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Er í ótrúlegu standi nánast fimmtugur eftir að ferlinum lauk – Sjáðu myndirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það muna margir eftir knattspyrnumanninum Ze Roberto sem gerði garðinn frægan í Þýskalandi.

Roberto lék einnig fyrir lið eins og Real Madrid og Bayer Leverkusen en hann lagði skóna á hilluna árið 2017.

Roberto er 48 ára gamall í dag en er í ótrúlegu standi og sér gríðarlega vel um sjálfan sig.

Um er að ræða fyrrum miðjumann og bakvörð sem spilaði yfir 80 landsleiki fyrir Brasilíu.

Roberto hefur ekki hægt á sér eftir að ferlinum lauk og vekur það verulega athygli.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best