fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 21:37

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn ekki útséð með það hvort að Enzo Fernandez gangi í raðir Chelsea frá Benfica í kvöld eða ekki.

Chelsea hefur mikinn áhuga á miðjumanninum og hljóðaði nýjasta tilboð félagsins upp á 105 milljónir punda.

Miklar og langar viðræður hafa átt sér stað á milli fulltrúa Chelsea og Benfica í kvöld og enn hefur ákvörðun ekki verið tekin með framtíð Fernandez.

Það eru ýmiss smáatriði í samningnum á milli félaganna sem þarf að fara yfir áður en hann er samþykktur, verði hann það yfirhöfuð.

Það er tæplega einn og hálfur klukkutími þar til félagaskiptaglugganum verður skellt í lás.

Takist Chelsea ekki að kaupa Fernandez í kvöld mun félagið reyna aftur við hann í sumar.

Hjá Chelsea sjá menn þó fyrir sér að mun meiri samkeppni verði um kappann frá öðrum félögum í sumar.

Í sjónvarpsþætti 433.is í gær var meðal annars rætt um hugsanleg skipti Fernandez til Chelsea og af hverju Lundúnafélagið vill fá hann sem fyrst. Það má horfa á þáttinn hér að neðan, en þar fer viðskiptafræðingurinn og sparkspekingurinn Jóhann Már Helgason yfir málin.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Duran aftur til Evrópu
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Í gær

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Í gær

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra
Hide picture