fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Viðræður á milli Chelsea og Benfica standa enn yfir – Einn og hálfur tími til stefnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 21:37

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn ekki útséð með það hvort að Enzo Fernandez gangi í raðir Chelsea frá Benfica í kvöld eða ekki.

Chelsea hefur mikinn áhuga á miðjumanninum og hljóðaði nýjasta tilboð félagsins upp á 105 milljónir punda.

Miklar og langar viðræður hafa átt sér stað á milli fulltrúa Chelsea og Benfica í kvöld og enn hefur ákvörðun ekki verið tekin með framtíð Fernandez.

Það eru ýmiss smáatriði í samningnum á milli félaganna sem þarf að fara yfir áður en hann er samþykktur, verði hann það yfirhöfuð.

Það er tæplega einn og hálfur klukkutími þar til félagaskiptaglugganum verður skellt í lás.

Takist Chelsea ekki að kaupa Fernandez í kvöld mun félagið reyna aftur við hann í sumar.

Hjá Chelsea sjá menn þó fyrir sér að mun meiri samkeppni verði um kappann frá öðrum félögum í sumar.

Í sjónvarpsþætti 433.is í gær var meðal annars rætt um hugsanleg skipti Fernandez til Chelsea og af hverju Lundúnafélagið vill fá hann sem fyrst. Það má horfa á þáttinn hér að neðan, en þar fer viðskiptafræðingurinn og sparkspekingurinn Jóhann Már Helgason yfir málin.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Í gær

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
Hide picture