fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Sjáðu mynd­bandið: Virkaði furðu lostinn er hann fékk sláandi tíðindi í beinni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 17:30

Samsett mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Marc Cucurella, bakverði enska úrvalsdeildarfélagsins, sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum hefur vakið mikla athygli. Í myndbandinu er Cucurella spurður að því hver sé gáfaðasti leikmaður Chelsea og hann svarar „Jorginho“ en vissi ekki á þeirri stundu að Jorginho væri að ganga í raðir Arsenal.

Cucurella fékk því tíðindin beint í æð á meðan á upptöku stóð og viðbrögðin létu ekki á sér standa, hann trúði vart sínum eigin augum.

Jorginho hefur staðist læknisskoðun hjá Arsenal og nú er bara beðið eftir formlegri tilkynningu frá félaginu sem kaupir hann af Chelsea á 12 milljónir punda.

Þessi ítalski miðjumaður skrifar undir samning við Arsenal til sumarsins 2024 en í samningnum er ákvæði um að hægt sé að framlengja hann um eitt ár.

Umrætt myndband má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?