fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu listann: Yrðu dýrustu kaup liðs á Bretlandi ef félagsskiptin ganga í gegn í dag

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 09:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea bíða nú spenntir en einnig óþreigjufullir eftir svari frá forráðamönnum Benfica varðandi tilboð Chelsea í miðjumann liðsins, heimsmeistarann Enzo Fernandez.

Helstu stjórnendur Benfica funduðu í nótt, ásamt forseta félagsins Rui Costa, varðandi það hvort samþykkja ætti tilboðið frá Chelsea. Ekki fékkst niðurstaða á fundinum.

Tilboð Chelsea er sagt hljóða upp á 105 milljónir punda og yrðu það dýrstu kaup í sögu félagsskipta á Bretlandseyjum.

Núverandi met var sett í ágúst árið 2021 með félagsskiptum Jack Grealish frá Aston Villa til Manchester City en kaupverðið þá hljóðaði upp á 100 milljónir punda.

Hér má sjá hvar möguleg félagsskipti Enzo Fernandez til Chelsea myndu standa samanborið við dýrustu félagsskipti liða á Bretlandseyjum til þessa:

Myndir: Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Í gær

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester