fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Manchester United velur at­hyglis­verðan á­fanga­stað fyrir sumarið – Munu menn standast freistinguna?

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 12:05

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun eyða hluta af undir­búnings­tíma­bili sínu fyrir næsta tíma­bil í Las Vegas í Banda­ríkjunum. Frá þessu greinir Daily Star.

Freistingarnar eru margar í Las Vegas, Borg syndanna, eins og hún er jafnan kölluð og þá hefur hún verið vin­sæll á­fanga­staður helstu knatt­spyrnu­manna heims í sumar­leyfum þeirra.

Í Las Vegas gefst leik­mönnum Manchester United kjörið tæki­færi til þess að sanna sig fyrir knatt­spyrnu­stjóranum Erik ten Hag.

Talið er að Manchester United muni mæta öðru fé­lagi úr ensku úr­vals­deildinni á heima­velli NFL liðsins Las Vegas Rai­ders.

Alls munu leik­menn og þjálfara­t­eymi Manchester Unti­ed dvelja í Banda­ríkjunum í þrjár vikur á undir­búnings­tíma­bilinu, bæði á austur- og vestur­ströndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona