fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

PSG langt komið í viðræðum um kaup á miðjumanni Chelsea

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru vel á veg komnir í viðræðum við Chelsea um kaup á miðjumanninum Hakim Ziyech. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld og hefur heimildir sínar eftir franska miðlinum L’Equipe.

Sjálfur hefur Ziyech gefið grænt ljós á félagsskiptin og nú ræða félögin sín á milli um kaupverð.

Romano segir að viðræður muni halda áfram langt fram á kvöld ef nauðsyn krefur, það sé vilji til þess að klára þær í kvöld.

Ziyech er sóknarsinnaður miðjumaður og hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2020 þegar að hann gekk til liðs við félagið frá hollenska stórliðinu Ajax.

Hann hefur verið í aukahlutverki hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili, aðeins komið við sögu í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur