fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp fékk björgun úr ansi óvæntri átt eftir vonbrigðin í gær – Vakti furðu hjá hjá mörgum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 08:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var sár og svekktur eftir tap Liverpool gegn Brighton í 32-liða úrslitum enska bikarsins í gær.

Liverpool komst yfir eftir hálftíma leik í gær með marki Harvey Elliot. Lewis Dunk jafnaði fyrir heimamenn tæpum tíu mínútum síðar.

Það var svo ekki fyrr en í uppbótartíma sem Kaoru Mitoma gerði sigurmark leiksins fyrir Brighton.

Það vakti athygli og furðu margra eftir leik að Klopp hafi ekki farið í sjónvarpsviðtöl.

Leikurinn var sýndur á ITV og náðist aðeins viðtal við Andy Robertson áður en útsendingu var slitið.

Þess í stað hófst kvikmyndin Nanny McPhee aðeins um korteri eftir að leik Brighton og Liverpool lauk. Klopp slapp því við viðtöl í beinni eftir svekkjandi tap.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning