fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Blake Lively birti drepfyndna færslu á meðan augu heimsins beindust að Ryan Reynolds – Gaf eiginmanni sínum engan afslátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 13:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Blake Lively setti inn skemmtilega færslu á Instagram yfir leik Wrexham og Sheffield United í enska bikarnum í gær.

Lively er eiginkona Ryan Reynolds, leikara og eiganda Wrexham.

Leiknum lauk 3-3 og verður hann því endurtekinn.

E-deildarlið Wrexham var hins vegar hársbreidd frá því að slá B-deildarlið Sheffield United úr leik í gær.

Leikurinn var afar spennandi og Reynolds var mættur í stúkuna. Oft beindist myndavélin að honum og er óhætt að segja að hann hafi verið ansi stressaður á köflum.

Því vildi Lively ekki missa af. „Ég keypti mér ESPN+ í dag bara til að geta horft á eiginmanninn minn upplifa lamandi kvíða í beinni. Það var þess virði,“ skrifaði Lively við mynd af Reynolds á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi