fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Segir að Ronaldo sé ofar en Messi því hann skrifaði undir í Sádí Arabíu – Ummæli sem vekja mikla athygli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 14:11

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan segir að Cristiano Ronaldo sé besti leikmaður allra tíma og sé sæti hærra en Lionel Messi.

Ástæðan er athyglisverð en Morgan telur að Ronaldo hafi komist yfir Messi með því að skrifa undir í Sádí Arabíu.

Ronaldo gerði samning við Al-Nassr í Sádí Arabíu í fyrra og er nú launahæsti leikmaður allra tíma.

,,Ronaldo skrifaði undir stærsta samning í sögu fótboltans og er launahæsti íþróttamaður heims, 37 ára gamall,“ sagði Morgan.

,,Hann er líka að gera það sem hann hefur gert allan sinn feril, sem gerir hann betri en Messi, og það er að taka áskorun í nýju landi og nýrri deild.“

Messi hefur aðeins spilað fyrir tvö lið á ferlinum, Barcelona og PSG en Ronaldo hefur komið við hjá Sporting, Manchester United, Real Madrid, Juventus og nú Al Nassr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af