fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Samþykkja að stjarnan vilji fara – Heimta þó himinháa upphæð frá Chelsea eða Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo hefur gefið það út að hann vilji yfirgefa lið Brighton og gaf út færslu fyrir helgi.

Caicedo opnaði sig á Instagram og þakkaði Brighton fyrir tíma sinn þar en vill nú semja við stærra félag.

Chelsea og Arsenal hafa áhuga á Caicedo en það síðarnefnda bauð 60 milljónir í miðjumanninn en því boði var hafnað.

Brighton hefur móttekið skilaboð Caicedo en setur himinháan verðmiða á leikmanninn eða 90 milljónir punda.

The Independent greinir frá en það eru ekki miklar líkur á að ensku félögin borgi svo háa upphæð fyrir Caicedo.

Brighton var ekki ánægt með hegðun Caicedo en samþykkir að leyfa honum að fara en aðeins fyrir rétt verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool