fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
433Sport

Benedikt Warén aftur til Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Warén er genginn aftur í raðir Vestra í Lengjudeild karla en þeta var staðfest nú í kvöld.

Benedikt skrifar undir þriggja ára samning við Vestra en hann lék með liðinu fyrir tveimur árum síðan.

Benedikt er fæddur árið 2001 en hann lék með ÍA síðasta sumar en þá samningsbundinn Breiðabliki.

Tilkynning Vestra:

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Benedikts til Vestra.

Eru þetta miklar gleðifréttir fyrir okkur en Benó spilaði með Vestra sumarið 2021 og stóð sig með mikilli prýði.

Við bjóðum Benó aftur velkominn vestur og hlökkum til að sjá hann á
vellinum í vor og sumar!

Áfram Vestri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári

Luton tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni – Voru síðast í efstu deild fyrir 31 ári
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum

Fjarlægður úr tölvuleiknum eftir yfir 260 brot á reglum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi

Haaland velur á milli Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðar býst ekki við að vera valinn og útskýrir af hverju

Viðar býst ekki við að vera valinn og útskýrir af hverju
433Sport
Í gær

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið

Stórstjörnurnar komnar með nóg af stjóranum – Ræddu við stjórnina og vilja sjá hann fá sparkið
433Sport
Í gær

Vonar að hann verði þunnur á mánudaginn ef hann fær símtalið

Vonar að hann verði þunnur á mánudaginn ef hann fær símtalið
433Sport
Í gær

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt

Segir að Chelsea hafi keypt alla en missa líklega ef eina manninum sem hefur eitthvað sýnt
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool áritar fyrir Íslendinga í dag

Fyrrum stjarna Liverpool áritar fyrir Íslendinga í dag