fbpx
Miðvikudagur 07.júní 2023
433Sport

Benedikt Warén aftur til Vestra

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Warén er genginn aftur í raðir Vestra í Lengjudeild karla en þeta var staðfest nú í kvöld.

Benedikt skrifar undir þriggja ára samning við Vestra en hann lék með liðinu fyrir tveimur árum síðan.

Benedikt er fæddur árið 2001 en hann lék með ÍA síðasta sumar en þá samningsbundinn Breiðabliki.

Tilkynning Vestra:

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti Benedikts til Vestra.

Eru þetta miklar gleðifréttir fyrir okkur en Benó spilaði með Vestra sumarið 2021 og stóð sig með mikilli prýði.

Við bjóðum Benó aftur velkominn vestur og hlökkum til að sjá hann á
vellinum í vor og sumar!

Áfram Vestri!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mac Allister stóðst læknisskoðun og skrifar undir hjá Liverpool í dag

Mac Allister stóðst læknisskoðun og skrifar undir hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona er staða mála varðandi framtíð Messi – Inter Miami og MLS sameina krafta sína en Sádi-Arabía á ekki möguleika

Svona er staða mála varðandi framtíð Messi – Inter Miami og MLS sameina krafta sína en Sádi-Arabía á ekki möguleika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum

KR komið í undanúrslit eftir sigur í framlengingu – Mæta Víkingi í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal horfir aftur til City en ekki til í að borga uppsett verð

Arsenal horfir aftur til City en ekki til í að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð

Heftið hjá Sádunum er á lofti – Fundað með Kante og nú fær Alexis Sanchez líka tilboð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hareide tjáir sig um það af hverju Guðjohnsen bræður komast ekki í hópinn hans

Hareide tjáir sig um það af hverju Guðjohnsen bræður komast ekki í hópinn hans