fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 22:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir sannfærandi frammistöðu á Old Trafford.

Andstæðingur Man Utd var Reading að þessu sinni og höfðu heimamenn betur, 3-1.

Casemiro skoraði tvö mörk fyrir Rauðu Djöflana í leik þar sem Andy Carroll fékk rautt spjald hjá gestunum í seinni hálfleik.

Tottenham tryggði sér einnig sæti í næstu umferð fyrr í kvöld og lagði Preston sannfærandi, 3-0.

Man Utd 3 – 1 Reading
1-0 Casemiro(’54)
2-0 Casemiro(’58)
3-0 Fred(’67)
3-1 Amadou Mbengue(’72)

Preston 0 – 3 Tottenham
0-1 Son Heung-min(’50)
0-2 Son Heung-min(’69)
0-3 Arnaut Danjuma(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við