fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Öruggt hjá Manchester United og Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 22:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir sannfærandi frammistöðu á Old Trafford.

Andstæðingur Man Utd var Reading að þessu sinni og höfðu heimamenn betur, 3-1.

Casemiro skoraði tvö mörk fyrir Rauðu Djöflana í leik þar sem Andy Carroll fékk rautt spjald hjá gestunum í seinni hálfleik.

Tottenham tryggði sér einnig sæti í næstu umferð fyrr í kvöld og lagði Preston sannfærandi, 3-0.

Man Utd 3 – 1 Reading
1-0 Casemiro(’54)
2-0 Casemiro(’58)
3-0 Fred(’67)
3-1 Amadou Mbengue(’72)

Preston 0 – 3 Tottenham
0-1 Son Heung-min(’50)
0-2 Son Heung-min(’69)
0-3 Arnaut Danjuma(’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar