fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að reyna við Trossard – Tóku of langan tíma og misstu af honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að setja sig í samband við vængmanninn Leandro Trossard.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins og segir að Tottenham hafi viljað fá Trossard stuttu áður en hann gekk í raðir Arsenal.

Brighton vildi selja leikmanninn í janúarglugganum en hann náði ekki vel saman við stjóra liðsins, Roberto De Zerbi.

Tottenham tók hins vegar of langan tíma og var Arsenal ekki lengi að nýta sér þau mistök liðsins.

,,Tottenham hafði samband við okkur á síðustu tveimur vikum,“ sagði umboðsmaður leikmannsins.

,,Þeir sögðust vilja hann en vildu einnig að við myndum bíða. Á miðvikudag settum við okkur í samband við Arsenal og svo 24 tímum seinna var allt klárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn