fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að reyna við Trossard – Tóku of langan tíma og misstu af honum

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. janúar 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal var ekki fyrsta liðið til að setja sig í samband við vængmanninn Leandro Trossard.

Þetta staðfestir umboðsmaður leikmannsins og segir að Tottenham hafi viljað fá Trossard stuttu áður en hann gekk í raðir Arsenal.

Brighton vildi selja leikmanninn í janúarglugganum en hann náði ekki vel saman við stjóra liðsins, Roberto De Zerbi.

Tottenham tók hins vegar of langan tíma og var Arsenal ekki lengi að nýta sér þau mistök liðsins.

,,Tottenham hafði samband við okkur á síðustu tveimur vikum,“ sagði umboðsmaður leikmannsins.

,,Þeir sögðust vilja hann en vildu einnig að við myndum bíða. Á miðvikudag settum við okkur í samband við Arsenal og svo 24 tímum seinna var allt klárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“

Stórstjörnur bregða á leik í tónlistarmyndbandi við EM-lagið – „Bolti númer fimm og ég var nýbúinn að pumpa í hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar