fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vill að gerð verði úttekt á knattspyrnumannvirkjum utan stór-höfuðborgarsvæðisins

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:00

Ívar lék meðal annars með Reading á Englandi á sínum atvinnumannaferli / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Ingi­mars­son, fyrrum at­vinnu- og lands­liðs­maður í knatt­spyrnu og nú­verandi stjórnar­maður í stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands vill að sam­bandið standi fyrir út­tekt á knatt­spyrnu­mann­virkjum utan stór-höfuð­borgar­svæðisins.

Þetta kemur fram í fundar­gerð frá síðasta fundi stjórnar KSÍ sem fór fram þann 10. janúar síðast­liðinn.

Þar var lagt fram skrif­legt erindi frá Ívari þar sem hann fer þess á leit við stjórn að hún heimili þessa út­tekt og má lesa út úr fundar­gerðinni að unnið verði að út­tektinni yfir árið 2023.

„Stjórn sam­þykkti að fela nýjum leyfis­stjóra verk­efnið. Stefnt er að skýrsla til stjórnar verði til­búin eigi síðar en 31.12.2023. Rætt um að kanna mögu­lega að­komu Byggða­stofnunar,“ segir í fundar­gerð stjórnar KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona