fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands hefur mót­tekið erindi frá Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bandinu (FIFA) er varðar beiðni sam­bandsins til aðildar­fé­laga sinna að nefna einn völl í höfuðið á brasilísku knatt­spyrnu­goð­sögninni Pelé sem lést undir lok síðasta árs.

Þetta kemur fram í fundar­gerð stjórnar KSÍ frá því þann 10. janúar síðast­liðinn.

Sam­hliða erindi FIFA um Pelé-völl var tekið fyrir erindi frá Breið­dals­vík vegna Pelé vallar en þar ku vera á­hugi á að nefna knatt­spyrnu­völl eftir Pelé.

Erindið frá Breið­dals­vík verður skoðað nánar eftir því sem kemur fram í fundar­gerð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“