fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands hefur mót­tekið erindi frá Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bandinu (FIFA) er varðar beiðni sam­bandsins til aðildar­fé­laga sinna að nefna einn völl í höfuðið á brasilísku knatt­spyrnu­goð­sögninni Pelé sem lést undir lok síðasta árs.

Þetta kemur fram í fundar­gerð stjórnar KSÍ frá því þann 10. janúar síðast­liðinn.

Sam­hliða erindi FIFA um Pelé-völl var tekið fyrir erindi frá Breið­dals­vík vegna Pelé vallar en þar ku vera á­hugi á að nefna knatt­spyrnu­völl eftir Pelé.

Erindið frá Breið­dals­vík verður skoðað nánar eftir því sem kemur fram í fundar­gerð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Í gær

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“