fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

KSÍ hefur móttekið erindi frá FIFA vegna Pelé-vallar

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knatt­spyrnu­sam­bands Ís­lands hefur mót­tekið erindi frá Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bandinu (FIFA) er varðar beiðni sam­bandsins til aðildar­fé­laga sinna að nefna einn völl í höfuðið á brasilísku knatt­spyrnu­goð­sögninni Pelé sem lést undir lok síðasta árs.

Þetta kemur fram í fundar­gerð stjórnar KSÍ frá því þann 10. janúar síðast­liðinn.

Sam­hliða erindi FIFA um Pelé-völl var tekið fyrir erindi frá Breið­dals­vík vegna Pelé vallar en þar ku vera á­hugi á að nefna knatt­spyrnu­völl eftir Pelé.

Erindið frá Breið­dals­vík verður skoðað nánar eftir því sem kemur fram í fundar­gerð KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot