fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester City og Arsenal – Turner og Trossard byrja

Victor Pálsson
Föstudaginn 27. janúar 2023 19:08

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætast í kvöld er Manchester City tekur á móti Arsenal.

Að þessu sinni er ekki spilað í úrvalsdeildinni en félögin munu leika í enska bikarnum, á Etihad vellinum í Manchester.

Arsenal hefur litið óstöðvandi út í vetur og er fimm stigum á undan Man City í úrvalsdeildinni með leik til góða.

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Man City: Ortega, Lewis, Stones, Akanji, Ake, Rodri, De Bruyne, Gundogan, Mahrez, Grealish, Haaland

Arsenal: Turner, Tomiyasu, Holding, Gabriel, Tierney, Xhaka, Partey, Vieira, Trossard, Saka, Nketiah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“