fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Forráðamenn Manchester United himinlifandi með Weghorst – ,,Margir voru hissa“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 22:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er loku fyrir það skotið að hollenski fram­herjinn Wout Weg­horst muni til fram­búðar verða leik­maður Manchester United en hann er þar nú á láni. Sky Sports greinir frá því í dag að mikil á­nægja ríki með frammi­stöðu Weg­horst hingað til.

,,Mér er sagt að for­ráða­menn Manchester United séu himin­lifandi með það hvernig Wout Weg­horst hefur að­lagast hjá fé­laginu,“ skrifar Ka­veh Sol­hekol, blaða­maður Sky Sports.

,,Margir voru hissa þegar Manchester United nældi í hann en Erik ten Hag fannst vanta leik­mann eins og hann hjá fé­laginu.“

Weg­horst er á láni hjá Manchester United út tíma­bilið en svo gæti varið að dvöl hans í Manchester­borg dragist á langinn.

,,Það sem ég skynja frá leik­manninum sjálfum er að hann vill vera hjá fé­laginu eins lengi og hann mögu­lega getur, hann er í það minnsta að gera allt rétt hingað til.

For­ráða­menn Manchester United erum mjög á­nægðir með það sem hann er að gera, bæði innan og utan vallar, og mér er sagt að hann sé at­vinnu­maður fram í fingur­góma.

Jafn­vel þó fé­lagið Manchester United muni leita að hrein­ræktaðri níu í sumar gæti alveg vel farið svo að haldið verði í Weg­horst þrátt fyrir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum