fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:00

Mark Clattenburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur flúið Egyptaland vegna hótanna í sinn garð.

Fjallað er um málið í enskum miðlum. Clattenburg var fremsti dómari ensku úrvalsdeildarinnar eitt sinn en hann yfirgaf deildina árið 2017 til að vera yfir dómaramálum í Sádi-Arabíu.

Undanfarið hefur hann verið yfir egypskum dómurum en nú er starf hans í uppnámi eftir að hann flúði landið.

Samkvæmt The Sun sagði forseti Zamalek í Egyptalandi, Mortada Mansour, Clattenburg vera samkynhneigðan, eitthvað sem er ekki talið rétt.

Mansour sagði Clattenburg hafa yfirgefið eiginkonu sína til að vera með karlmanni.

Hefur þetta leitt til þess að Clattenburg hefur fengið fjölda hótana frá knattspyrnuáhugamönnum og hefur hann nú flúið landið af ótta um eigið líf.

Þetta er ekki eina vandamál Clattenburg í Egyptalandi. Hann hefur ekki fengið greitt fyrir störf sín undanfarna tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni