fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:00

Mark Clattenburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur flúið Egyptaland vegna hótanna í sinn garð.

Fjallað er um málið í enskum miðlum. Clattenburg var fremsti dómari ensku úrvalsdeildarinnar eitt sinn en hann yfirgaf deildina árið 2017 til að vera yfir dómaramálum í Sádi-Arabíu.

Undanfarið hefur hann verið yfir egypskum dómurum en nú er starf hans í uppnámi eftir að hann flúði landið.

Samkvæmt The Sun sagði forseti Zamalek í Egyptalandi, Mortada Mansour, Clattenburg vera samkynhneigðan, eitthvað sem er ekki talið rétt.

Mansour sagði Clattenburg hafa yfirgefið eiginkonu sína til að vera með karlmanni.

Hefur þetta leitt til þess að Clattenburg hefur fengið fjölda hótana frá knattspyrnuáhugamönnum og hefur hann nú flúið landið af ótta um eigið líf.

Þetta er ekki eina vandamál Clattenburg í Egyptalandi. Hann hefur ekki fengið greitt fyrir störf sín undanfarna tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn