fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Neyddist til að flýja landið vegna hótanna – Óttaðist um eigið líf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 13:00

Mark Clattenburg. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg hefur flúið Egyptaland vegna hótanna í sinn garð.

Fjallað er um málið í enskum miðlum. Clattenburg var fremsti dómari ensku úrvalsdeildarinnar eitt sinn en hann yfirgaf deildina árið 2017 til að vera yfir dómaramálum í Sádi-Arabíu.

Undanfarið hefur hann verið yfir egypskum dómurum en nú er starf hans í uppnámi eftir að hann flúði landið.

Samkvæmt The Sun sagði forseti Zamalek í Egyptalandi, Mortada Mansour, Clattenburg vera samkynhneigðan, eitthvað sem er ekki talið rétt.

Mansour sagði Clattenburg hafa yfirgefið eiginkonu sína til að vera með karlmanni.

Hefur þetta leitt til þess að Clattenburg hefur fengið fjölda hótana frá knattspyrnuáhugamönnum og hefur hann nú flúið landið af ótta um eigið líf.

Þetta er ekki eina vandamál Clattenburg í Egyptalandi. Hann hefur ekki fengið greitt fyrir störf sín undanfarna tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni

Ensk stórlið vona að Dortmund komist ekki í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“

Gagnrýndir fyrir skelfileg vinnubrögð: Atvinnulaus eftir færslu á samskiptamiðlum – ,,Gott að komast að þessu á Instagram“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Í gær

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag