fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir velgengni Rashford? – Sjáðu myndina sem hefur vakið mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 09:51

Marcus Rashford. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er að eiga frábært tímabil í búningi Manchester United.

Eftir að hafa átt erfitt uppdáttar undanfarin ár hefur kappinn stigið upp á þessari leiktíð. Hefur hann skorað 17 mörk í 28 leikjum í öllum keppnum.

Um helgina skoraði Rashford fyrir United gegn Arsenal. Dugði það ekki til þar sem liðið tapaði 3-2. Rauðu djöflarnir sitja í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig.

Nú hefur Rashford birt af sér mynd í einhvers konar ísbaði í aðdraganda leiksins við Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

„Endurheimt,“ skrifar hann við myndina. Um ísklefa er að ræða og fyrir aftan hann virðist standa að hann sé -113 gráðu kaldur.

Forest tekur á móti United í fyrri leik liðanna klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun