fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta loks stóru fréttir dagsins og það fjölgar í hópi þeirra sem hverfa á braut – „Krefjandi 12 mánuðir“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 20:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið E­ver­ton hefur loks gefið út yfir­lýsingu um starfs­lok knatt­spyrnu­stjórans Frank Lampard. Yfir­lýsingin birtist á heima­síðu fé­lagsins í kvöld, mörgum klukku­stundum eftir að vendingarnar höfðu komið fram í fjöl­miðlum.

„E­ver­ton getur stað­fest að Frank Lampard hefur yfir­gefið stöðu sína hjá fé­laginu,“ segir meðal annars í yfir­lýsingu fé­lagsins þar sem einnig er stað­fest að að­stoðar­menn hans. Joe Edwards, Paul Clement, Ashley Cole og Chris Jones hafi einnig yfir­gefið fé­lagið.

„Allir hjá E­ver­ton vilja þakka Frank og hans teymi fyrir þeirra þjónustu í þágu fé­lagsins á því sem segja má að hafi verið krefjandi 12 mánuðir.“

Þá er það einnig stað­fest í yfir­lýsingu E­ver­ton að leit sé hafin að nýjum knatt­spyrnu­stjóra en þangað til muni Paul Tait og Leig­hton Baines hafa yfir­um­sjón með liðinu.

Sean Dyche er talinn lík­legastur þessa stundina til þess að taka við stjórnar­taumunum í Gutta­garði. Þá er Marcelo Bielsa einnig sagður lík­legur en The At­hletic greinir frá því í kvöld að for­ráða­menn E­ver­ton hafi nú þegar rætt við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning