fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Hundfúll með eigin leikmenn – ,,Þetta er venjan fyrir lið í fallbaráttu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 14:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, er ósáttur með leikmenn liðsins sem eru að fá á sig ansi mikið af mörkum.

Conte er þekktur fyrir það að vera með gott varnarskipulag í sínum liðum en Tottenham tapaði 4-2 gegn Manchester City á fimmtudag.

Tottenham hefur fengið á sig 21 mark í tíu leikjum, eitthvað sem Ítalinn getur ekki sætt sig við.

,,Það jákvæða er að við höfum bætt okkur mikið þegar við spilum gegn liðum eins og Manchester City,“ sagði Conte.

,,Á einn hátt erum við að bæta okkar leik en miðað við síðasta tímabil þá erum við ekki að gera eins vel.“

,,Að fá 21 mark á sig í síðustu tíu leikjum, þetta er venjan fyrir lið í fallbaráttunni. Við þurfum að hætta að fá á okkur svona auðvelt mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“