fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag varar Arsenal við: ,,Vorum ekki með hann seinast þegar við unnum ykkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 11:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, bendir á það að liðið hafi áður unnið Arsenal án þess að vera með miðjumanninn Casemiro í byrjunarliðinu.

Casemiro verður í banni á sunnudaginn í þessum stórleik en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Rauðu Djöflana.

Ten Hag er þó ekki of áhyggjufullur og segist vera með leikmenn sem geta fyllt í skarðið fyrir viðureignina.

,,Síðast þegar við unnum Arsenal þá vorum við ekki með neinn Casemiro,“ sagði Ten Hag við Sky Sports.

,,Í þetta skiptið verðum við að geraþ að sama. Casemiro er augljóslega mikilvægur leikmaður fyrir okkur og ein af þeim ástæðum að við erum í þeirri stöðu sem við erum í.“

,,Við erum með okkar leikmannahóp og getur fyllt þessa stöðu. Við höfum nú þegar sýnt hvernig á að vinna Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning