fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Ten Hag varar Arsenal við: ,,Vorum ekki með hann seinast þegar við unnum ykkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 11:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, bendir á það að liðið hafi áður unnið Arsenal án þess að vera með miðjumanninn Casemiro í byrjunarliðinu.

Casemiro verður í banni á sunnudaginn í þessum stórleik en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Rauðu Djöflana.

Ten Hag er þó ekki of áhyggjufullur og segist vera með leikmenn sem geta fyllt í skarðið fyrir viðureignina.

,,Síðast þegar við unnum Arsenal þá vorum við ekki með neinn Casemiro,“ sagði Ten Hag við Sky Sports.

,,Í þetta skiptið verðum við að geraþ að sama. Casemiro er augljóslega mikilvægur leikmaður fyrir okkur og ein af þeim ástæðum að við erum í þeirri stöðu sem við erum í.“

,,Við erum með okkar leikmannahóp og getur fyllt þessa stöðu. Við höfum nú þegar sýnt hvernig á að vinna Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“