fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ten Hag varar Arsenal við: ,,Vorum ekki með hann seinast þegar við unnum ykkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 11:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, bendir á það að liðið hafi áður unnið Arsenal án þess að vera með miðjumanninn Casemiro í byrjunarliðinu.

Casemiro verður í banni á sunnudaginn í þessum stórleik en hann er einn allra mikilvægasti leikmaður Rauðu Djöflana.

Ten Hag er þó ekki of áhyggjufullur og segist vera með leikmenn sem geta fyllt í skarðið fyrir viðureignina.

,,Síðast þegar við unnum Arsenal þá vorum við ekki með neinn Casemiro,“ sagði Ten Hag við Sky Sports.

,,Í þetta skiptið verðum við að geraþ að sama. Casemiro er augljóslega mikilvægur leikmaður fyrir okkur og ein af þeim ástæðum að við erum í þeirri stöðu sem við erum í.“

,,Við erum með okkar leikmannahóp og getur fyllt þessa stöðu. Við höfum nú þegar sýnt hvernig á að vinna Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona