fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Potter: ,,Jákvætt fyrir utan það að við vildum fá þrjú stig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 14:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, var ekki of súr eftir leik við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en Chelsea spilaði nokkuð vel á erfiðum útivelli og átti stigið jafnvel skilið.

Potter segir að stefnan hafi verið að ná í þrjú stig en sættir sig við niðurstöðuna gegn erfiðum andstæðingi.

,,Við vildum vinna en við héldum hreinu og getum verið ánægðir með það. Við vorum allt í lagi í fyrri hálfleik og vorum óheppnir að skora ekki, þetta var rangstaða og það er eins og það er,“ sagði Potter.

,,Orkan var góð, þeir byrjuðu betur í seinni hálfleik en við náðum að aðlagast og áttum okkar færi og dagurinn var jákvæður fyrir utan það að við vildum þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“