fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Aðeins einn sem gat reddað málunum gegn Manchester United – ,,Hann er sá eini sem getur þetta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur hrósað fyrrum liðsfélaga sínum Aaron Wan-Bissaka sem spilar með Manchester United í dag.

Þessir tveir félagar mættust í gær og átti Wan-Bissaka góðan leik og stöðvaði Zaha frá því að skora sigurmark leiksins í seinni hálfleik.

Wan-Bissaka er þekktur fyrir að vera mjög góður að tækla og hefur unnið sér inn mikilvægt sæti í byrjunarliði Man Utd undir Erik ten Hag.

Áður fékk Wan-Bissaka mikla gagnrýni og var orðaður við brottför en hann þykir ekki vera nógu öflugur fram á við.

,,Þetta þurfti bara að vera hann! Ég hefði getað unnið þennan leik í lokin,“ sagði Zaha.

,,Ég hljóp inn fyrir og horfði aðeins aftur fyrir mig og þar sá ég Aaron og ég vissi af þessu. Hann er sá eini sem getur tæklað svona aftan frá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“