Manchester United á möguleika á því að komast í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.
Einn leikur fer fram í ensku deildinni en Man Utd spilar þá við Crystal Palace á útivelli klukkan 20:00.
Man Utd er á frábæru skriði og virðist óstöðvandi en Palace er í frjálsu falli og hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Crystal Palace: Guaita, Clyne, Richards, Guehi, Mitchell, Doucoure, Hughes, Michael Olise, Odsonne Edouard, Wilfried Zaha, Jean-Philippe Mateta.
Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Varane, Martinez, Shaw, Casemiro, Eriksen, Fernandes, Antony, Rashford, Weghorst.