fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Tippari að norðan var með alla 13 leikina rétta – Hafði enga trú á Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tippari að norðan var með alla 13 leikina rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og er rúmum 1.5 milljónum ríkari fyrir vikið.

Tipparinn tvítryggði átta leiki með því að setja tvö merki á hvern þeirra og setti svo eitt merki á hina fimm leikina. Miðinn kostaði 3.328 krónur og niðurstaðan var sú að hann fékk 13 rétta.

Þess má geta að tipparinn hafði fulla trú á að Brighton myndi vinna Liverpool síðastliðin laugardag enda setti hann aðeins heimsigur á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“