fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Meiðslalisti Chelsea orðinn risastór – Verða án hans næstu fjórar vikurnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 20:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Denis Zakaria verður frá keppni næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla.

Það eru ömurlegar fréttir fyrir lið Chelsea sem hefur treyst á Zakaria í undanförnum leikjum undir Grahan Potter.

Zakaria kom til Chelsea á láni frá Juventus í sumar og hefur undanfarið verið að koma sterkur inn í byrjunarliðið.

Zakaria meiddist hins vegar í tapi gegn Fulham nýlega og var ekki með gegn Crystal Palace í gær.

Þetta er mikill skellur fyrir Chelsea sem er einnig án leikmanna á borð við Reece James, Ben Chilwell, Edouard Mendy og N’Golo Kante.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona