fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Einn sá besti í sinni stöðu en skoðar nú að yfirgefa Manchester City

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Joao Cancelo er að skoða það að yfirgefa lið Manchester City eftir að hafa misst sæti sitt í byrjunarliðinu.

Cancelo hefur aðeins byrjað einn leik fyrir Man City síðan HM lauk en hann er talinn einn öflugasti bakvörður Evrópu.

Lið á Spáni, Ítalíu og Þýskalandi horfa til Cancelo sem er 28 ára gamall og kom til Englands árið 2019.

The Telegraph segir að framtíð Cancelo sé mjög óljós en Portúgalinn er þó samningsbundinn til ársins 2027.

Líkurnar á að Cancelo færi sig um set í janúar eru ekki miklar en ef hann vinnur sér ekki inn sæti fyrir sumarið mun hann að öllum líkindum kveðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur