fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar skrifar undir í utandeildinni – Ekki nógu góður fyrir Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur goðsagnarinnar Dennis Bergkamp hefur skrifað undir samning við lið Bromley í utandeild Englands.

Leikmaðurinn ber nafnoð Mitchel en hann var áður á reynslu hjá Arsenal sem og Watford en það gekk ekki upp.

Pabbi hans, Bergkamp, er goðsögn hjá Arsenal og er talinn einn allra besti leikmaður í sögu félagsins.

Mitchel er 24 ára gamall miðjumaður en hann var ekki talinn nógu góður fyrir Arsenal né Watford.

Bromley leikur í fimmtu efstu deild Englands og er í tíunda sætinu í National League keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea