fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sonur goðsagnarinnar skrifar undir í utandeildinni – Ekki nógu góður fyrir Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur goðsagnarinnar Dennis Bergkamp hefur skrifað undir samning við lið Bromley í utandeild Englands.

Leikmaðurinn ber nafnoð Mitchel en hann var áður á reynslu hjá Arsenal sem og Watford en það gekk ekki upp.

Pabbi hans, Bergkamp, er goðsögn hjá Arsenal og er talinn einn allra besti leikmaður í sögu félagsins.

Mitchel er 24 ára gamall miðjumaður en hann var ekki talinn nógu góður fyrir Arsenal né Watford.

Bromley leikur í fimmtu efstu deild Englands og er í tíunda sætinu í National League keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum