fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Brynhildur vekur heimsathygli fyrir takta sína á Tenerife

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir birti myndband af sér þar sem hún leikur listir sínar með fótbolta á Tenerife.

Brynhildur er afar leikin með boltann, eins og hún hefur sýnt áður. Hún vakti heimsathygli yfir HM í Katar þegar hún hélt á lofti í landsliðsbúningi Króatíu.

Meira:
Sjáðu myndband Brynhildar sem vekur heimsathygli – Spyr hver sé sá heitasti

Brynhildur á fjölda leikja að baki í efstu og næstefstu deild hér á landi. Hún lék síðast með FH í Lengjudeildinni 2021.

Hún er afar vinsæl á TikTok og er með 1,4 milljónir fylgjenda á miðlinum.

Myndbandið sem um ræðir er með yfir 60 þúsund ‘likes’.

@brynhildurgunnlaugss Replying to @DaniKoljanin #soccergirl #2023 #gymtok #workout ♬ original sound – ⛈

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd