fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Haaland fékk ískaldar kveðjur í gær – Ummælin ekki falleg

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 10:11

Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton sló Manchester City ansi óvænt úr leik í enska deildabikarnum í gær.

Leikurinn var liður í 8-liða úrslitum og Dýrlingarnir því komnir í undanúrslit.

Mörk liðsins í gær gerðu þeir Sekou Mara og Moussa Djenepo.

Erling Braut Haaland kom inn á sem varamaður fyrir City í gær en fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Southampton.

„Þú ert bara léleg útgáfa af Rickie Lambert,“ sungu þeir.

Lampert er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem lék með Southampton frá 2009 til 2014.

Þaðan fór hann til Liverpool, þar sem lítið gekk upp hjá framherjanum.

Southampton mætir Newcastle í undanúrslitum. Þar er leikið heima og að heiman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu