fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ennþá súr eftir HM og segir að þessi eigi skilið að fara í fangelsi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 21:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani, goðsögn Úrúgvæ, segir að dómarinn Daniel Siebert eigi skilið að fara í fangelsi fyrir frammistöðu sína á HM.

Úrúgvæ mistókst að komast úr riðli sínum á HM í Katar en vann þó Gana í lokaleik sínum en var með verri markatölu en Suður-Kórea.

Leikmenn Úrúgvæ voru bálreiðir yfir dómgæslunni í þessum leik og sást Cavani til að mynda kýla einn VAR skjáinn á vellinum og yfir höfði sér leikbann vegna þess.

Frammistaða Siebert var mjög umdeilanleg í þessum leik og var Cavani langt frá því að vera sáttur með hans framlag.

,,Ef þeir dæma mig í bann fyrir að kýla í VAR skjáinn þá ætti þessi dómari að fá fangelsisdóm,“ sagði Cavani.

,,Það voru gerð svo mörg mistök með VAR og allar þessar myndavélar sem á að vera ómögulegt með svo marga dómara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu