fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Búinn að ræða við sitt fyrrum félag um endurkomu – Þarf að sýna þolinmæði eftir ömurlega dvöl

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 19:32

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang hefur fengið nóg hjá Chelsea og vill losna burt frá félaginu eftir rúma fjóra mánuði.

Framherjinn frá Gabon kom frá Barcelona í ágúst en Thomas Tuchel keypti hann til félagsins.

Tuchel var rekinn úr starfi nokkrum dögum eftir að Aubameyang kom og Graham Potter tók við.

Potter virðist ekki ætla að treysta á Aubameyang sem hefur ekki staðist væntingar í vetur og vill komast aftur til Barcelona.

Samkvæmt Diario AS hefur Aubameyang haft samband við Xavi, stjóra Barcelona, og er tilbúinn að gera allt til að snúa aftur til Spánar.

Í sömu frétt er tekið fram að Xavi hafi svarað framherjanum og biður hann um að sýna smá þolinmæði vegna stöðu Memphis Depay.

Ef Barcelona nær að losa Memphis í janúarglugganum þá gæti félagið verið opið fyrir því að taka við Aubameyang á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu