fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé að skoða það að elta Ronaldo – ,,Væri rangt að hugsa ekki um framhaldið“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Reus hefur gefið sterklega í skyn að hann sé reiðubúinn að skrifa undir hjá liði Al Nassr í Sádí Arabíu.

Al Nassr ku hafa mikinn áhuga á að semja við Reus sem er goðsögn Borussia Dortmund og leikur þar enn í dag.

Peningarnir eru miklir hjá Al Nassr en Cristiano Ronaldo skrifaði nýlega undir samning við félagið.

Reus segist vera að horfa í kringum sig en hann á aðeins sex mánuði eftir af samningi sínum í Þýskalandi.

,,Auðvitað ertu að horfa í framtíðina, ég á aðeins sex mánuði eftir af samningnum,“ sagði Reus.

,,Það væri rangt að hugsa ekki um framhaldið,“ bætti Reus við og segir umboðsmaður hans að áhugi Al Nassr sé eðlilegur vegna stöðu samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok