fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ronaldo fær væna auka greiðslu frá Sádum – Fær 30 milljarða fyrir að hjálpa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á fullu með Al Nassr en má ekki spila sinn fyrsta leik strax vegna leikbanns.

Ronaldo fær 175 milljónir punda á ári sem leikmaður Al Nassr sem eru 30 milljarðar á ári. Ronaldo er launahæsti leikmaður í heimi fótboltans.

En það er ekki eina greiðslan sem Ronaldo fær því hann samdi einnig við yfirvöld í Sádí Arabíu. AFP segir frá ótrúlegri greiðslu sem Ronaldo er að fá.

Sádar sækjast eftir því að halda Heimsmeistaramótið í fótbolta árið 2030 en mun Ronaldo hjálpa til við útboð landsins og sannfæra aðildarfélög FIFA um ágæti Sáda.

Fyrir hjálpina fær Ronaldo 30 milljarða eða árslaun sín hjá Al Nassr en Sádar leggja mikla áherslu á að fá mótið.

Mótið í fyrra var haldið hjá nágrönnum þeirra í Katar en næsta mót sem fram fer árið 2026 fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar