fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Enski bikarinn: Nketiah með tvö er Arsenal komst áfram – Næsta verkefni mun erfiðara

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. janúar 2023 21:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oxford United 0 – 3 Arsenal
0-1 Mohamed Elneny(’63)
0-2 Eddie Nketiah(’70)
0-3 Eddie Nketiah(’75)

Arsenal mun spila við Manchester City í næstu umferð enska bikarsins eftir leik við Oxford í kvöld.

Arsenal heimsótti C-deildarlið Oxford í þriðju umferð en komst ekki yfir fyrr en í seinni hálfleik.

Mohamed Elneny kom boltanum í netið á 63. mínútu og stuttu seinna var Eddie Nketiah kominn á blað.

Nketiah bætti við sínu öðru marki stuttu seinna í 3-0 sigri og verður næsta verkefni Arsenal töluvert erfiðara en þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Í gær

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern