fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Dregið í enska bikarnum: Möguleiki á stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 16:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í enska bikarnum og eru ljóst hvaða lið mætast og geta mæst í næstu umferð.

Það á enn eftir að spila nokkra leiki í þriðju umferð en á morgun mætir Arsenal liði Oxford United.

Sigurliðið úr þeim leik sem verður líklega Arsenal mun spila við Englandsmeistarana í Manchester City sem vann Chelsea örugglega, 4-0.

Manchester United mun spila við Reading og munu annað hvort Wolves eða Liverpool mæta Brighton.

Hér má sjá dráttinn.

Preston North End vs Tottenham Hotspur
Southampton vs Blackpool
Wrexham vs Sheffield United
Ipswich Town vs Burnley
Manchester United vs Reading
Luton Town eða Wigan Athletic vs Grimsby Town
Derby County vs West Ham United
Stoke City vs Stevenage
Blackburn Rovers vs Forest Green Rovers eða Birmingham City
Walsall vs Leicester City
Sheffield Wednesday vs Fleetwood Town
Manchester City vs Oxford United eða Arsenal
Bristol City eða Swansea City vs Chesterfield eða West Bromwich Albion
Brighton & Hove Albion vs Liverpool eða Wolverhampton Wanderers
Fulham vs Sunderland
Boreham Wood eða Accrington Stanley vs Cardiff City eða Leeds United

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja

Tvær af betri leikmönnum Vals síðustu ár framlengja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“

Eiður Smári blandar sér í heita umræðu á Englandi – „Það má líka gefa þeim mikið hrós“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sú besta framlengir við Blika

Sú besta framlengir við Blika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning

Þrjú stórlið á Englandi fylgjast með – Verður til sölu ef hann skrifar ekki undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Kókaín Coote rekinn úr starfi

Kókaín Coote rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli

Sonur stórstjörnurnar birti myndband af heimili þeirra – Vekur gríðarlega athygli