fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Chelsea lendir í þessu í fyrsta sinn í 25 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 19:50

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City valtaði yfir Chelsea í enska bikarnum í kvöld en liðon áttust við á Etihad vellinum.

Þessi lið mættust í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og þá vann Man City góðan 1-0 útisigur.

Að þessu sinni var fjörið meira en Man City skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og var fljótt búið að gera út um leikinn.

Riyad Mahrez skoraði tvö mörk fyrir heimamenn en hann sá einnig um að tryggja sigur um helgina.

Tvö af mörkum Man City komu úr vítaspyrnum sem Mahrez og Julian Alvarez skoruðu úr.

Chelsea er nú úr leik í bikarnum í þriðju umferð í fyrsta sinn í heil 25 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“