fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Chelsea lendir í þessu í fyrsta sinn í 25 ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 19:50

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City valtaði yfir Chelsea í enska bikarnum í kvöld en liðon áttust við á Etihad vellinum.

Þessi lið mættust í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og þá vann Man City góðan 1-0 útisigur.

Að þessu sinni var fjörið meira en Man City skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og var fljótt búið að gera út um leikinn.

Riyad Mahrez skoraði tvö mörk fyrir heimamenn en hann sá einnig um að tryggja sigur um helgina.

Tvö af mörkum Man City komu úr vítaspyrnum sem Mahrez og Julian Alvarez skoruðu úr.

Chelsea er nú úr leik í bikarnum í þriðju umferð í fyrsta sinn í heil 25 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth