fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Starfið öruggt þrátt fyrir ömurlegt gengi – Sex stig úr átta leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er ekki að missa starf sitt hjá félaginu og er enn með fullan stuðning stjórnarinnar.

The Telegraph fullyrðir þessar fréttir og að það sé engin pressa á Potter sem tók við fyrr á tímabilinu.

Fréttirnar koma þó töluvert á óvart en Chelsea hefur aðeins versnað undir Potter ef eitthvað er en hann tók við af Thomas Tuchel.

Chelsea situr í tíunda sæti ensku deildarinnar og tapaði síðasta leik sínum 1-0 heima gegn Manchester City.

Að sama skapi hefur liðið aðeins fengið sex stig úr heilum átta leikjum sem er ömurlegur árangur fyrir svo stórt lið.

Telegraph segir þó að Potter sé enn mjög öruggur í sínu starfi og það sé ekki verið að íhuga að reka hann á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“