fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Twitter færsla frá nýjasta leikmanni United bítur hann í rassinn – Ætlaði aldrei að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest komu Jack Butland til félagsins. Árið 2017 sagðist hann aldrei ætla að verða varamarkvörður.

Butland er 29 ára gamall markvörður og kemur á láni frá Crystal Palace. Hann mun, ásamt Tom Heaton, veita aðalmarkverðinum David De Gea samkeppni um markvarðarstöðuna á Old Trafford.

Butland hefur spilað 87 leiki í ensku úrvalsdeildinni og á hann níu A-landsleiki að baki fyrir Englands hönd.

Árið 2017 var Butland leikmaður Stoke og þótti gríðarlegt efni en hann var spurður að því hvort hann vildi koma til United og vera  markvörður.

„Ég færi aldrei neitt til að vera númer 2,“ sagði Butland sem tók skrefið í dag og varð að varamarkverði fyrir David de Gea en hann var í sömu stöðu hjá Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld