fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik er á allra vörum eftir gærdaginn – Sjáðu þegar hann hræddi liðsfélaga sinn sem þurfti að forða sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann mikilvægan 0-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Riyad Mahrez gerði eina mark leiksins á 63. mínútu. Hann var nýkominn inn á sem varamaður.

Úrslitin þýða að City er komið fimm stigum á eftir Arsenal og situr í öðru sæti deildarinnar.

Það kom upp furðulegt og fremur skondið atvik á einum tímapunkti leiksins.

Þá var Kyle Walker að taka innkast en þrumaði boltanum í átt að liðsfélaga sínum, Bernando Silva.

Portúgalinn þurfti að hafa sig allan við til að forðast kastið.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“