fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik er á allra vörum eftir gærdaginn – Sjáðu þegar hann hræddi liðsfélaga sinn sem þurfti að forða sér

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann mikilvægan 0-1 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Riyad Mahrez gerði eina mark leiksins á 63. mínútu. Hann var nýkominn inn á sem varamaður.

Úrslitin þýða að City er komið fimm stigum á eftir Arsenal og situr í öðru sæti deildarinnar.

Það kom upp furðulegt og fremur skondið atvik á einum tímapunkti leiksins.

Þá var Kyle Walker að taka innkast en þrumaði boltanum í átt að liðsfélaga sínum, Bernando Silva.

Portúgalinn þurfti að hafa sig allan við til að forðast kastið.

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega