fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Val á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 13:00

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er nálægt því að fá Mislav Orsic frá Dinamo Zagreb.

The Athletic greinir frá þessu.

Enska félagið mun borga sex milljónir punda fyrir Orsic til að byrja með.

Orsic er þrítugur og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Kappinn hefur verið á mála hjá Dinamo í heimalandinu síðan 2018 en þar áður var hann í Suður-Kóreu og Kína.

Sumarið 2021 kom hann hingað til lands og skoraði fyrir Dinamo gegn Val í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Southampton er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig og þarf að styrkja sig.

Næsti leikur liðsins er gegn Crystal Palace í enska bikarnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar