fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Val á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 13:00

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er nálægt því að fá Mislav Orsic frá Dinamo Zagreb.

The Athletic greinir frá þessu.

Enska félagið mun borga sex milljónir punda fyrir Orsic til að byrja með.

Orsic er þrítugur og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Kappinn hefur verið á mála hjá Dinamo í heimalandinu síðan 2018 en þar áður var hann í Suður-Kóreu og Kína.

Sumarið 2021 kom hann hingað til lands og skoraði fyrir Dinamo gegn Val í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Southampton er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig og þarf að styrkja sig.

Næsti leikur liðsins er gegn Crystal Palace í enska bikarnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega