fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Stóðu heiðursvörð fyrir Messi á fyrstu æfingu – Bróðir Mbappe vekur athygli fyrir svipinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn PSG stóðu heiðursvörð fyrir Lionel Messi þegar hann snéri aftur til baka til æfinga sem Heimsmeistari í fótbolta.

Eins og allir vita varð Messi heimsmeistari með argentíska landsliðinu fyrir áramót. Liðið vann Frakka í æsispennandi úrslitaleik.

Messi og félagar fengu því lengra frí en nú er hann mættur aftur til Paris Saint-Germain.

Mesta athygli vekur við heiðursvörðinn er svipurinn sem Ethan Mbappe sýndi þegar Messi labbaði framhjá. Bróðir hans Kylian Mbappe fékk nokkra daga frí frá æfingum en hann skoraði þrennu í tapinu gegn Argentínu í úrslitum.

Messi var vel fagnað af liðsfélögum sínum eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“