fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Newcastle sótti stig á Emirates – Öruggt hjá Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal misókst að vinna sinn 15. leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Newcastle á heimavelli sínum.

Um er að ræða tvö mjög heit lið en Newcastle var fyrir leik í þriðja sætinu og gat komist í það annað með sigri.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk skoruð að þessu sinni en leik lauk með markalausu jafntefli.

Manchester United kláraði sitt verkefni sannfærandi gegn Bournemouth og vann 3-0 heimasigur.

Þeir Casemiro, Luke Shaw og Marcus Rashford sáu um að skora mörk þeirra rauðklæddu.

Everton steinlá þá 4-1 heima gegn Brighton og vann Fulham frábæran 1-0 útisigur á Leicester.

Man Utd 3 – 0 Bournemouth
1-0 Casemiro(’23)
2-0 Luke Shaw(’49)
3-0 Marcuis Rashford(’86)

Arsenal 0 – 0 Newcastle

Everton 1 – 4 Brighton
0-1 Kaoru Mitoma(’14)
0-1 Evan Ferguson(’51)
0-3 Solly March(’54)
0-4 Pascal Gross(’57)
1-4 Demarai Gray(’92, víti)

Leicester 0 – 1 Fulham
0-1 Aleksandar Mitrovic(’17)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði