fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Davíð Smári fékk Fatai til liðs við Vestra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í keppni hér heima en Fatai Gbadamosi er genginn í raðir félagsins.

Fatai er 24 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður en hann kemur til Vestra eftir dvöl hjá Kórdrengum.

Fatai gekk í raðir Kórdrengja árið 2021 og spilaði 24 leiki fyrir liðið í deild og bikar síðata sumar.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við Vestra og vinnur þar með Davíð Smára Lamude.

Það var Davíð Smári sem fékk Fatai til liðs við Kórdrengi á sínum tíma en hann tók við Vestra eftir síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið