fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Nýjar vendingar í máli Mudryk og Arsenal – Nýtt tilboð borist frá Lundúnum og keppinautar fylgjast með

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar ekki að gefast upp á því að reyna fá úkraínska miðjumanninn Mykhaylo Mudryk frá Shakhtar Donetsk þrátt fyrir að fyrsta tilboði félagsins í leikmanninn hafi verið hafnað.

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir nú frá því að Arsenal hafi nú sent nýtt og bætt tilboð til Shakhtar eftir að fyrsta tilboði þeirra í leikmanninn, sem hljóðaði upp á rúmlega 60 milljónir evra, var hafnað.

Mudryk er aðal skotmark Arsenal í janúar félagsskiptaglugganum en þessi fjölhæfi miðjumaður hefur heillað í Meistaradeild Evrópu undanfarna mánuði.

Romano greinir einnig frá því að Chelsea hafi áhuga á leikmanninum sem vilji þó frekar ganga til liðs við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“