fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Villa mun harðneita tilboðum United – Fæla þá frá með háum verðmiða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 11:00

Emiliano Martinez. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa mun hafna öllum tilboðum frá Manchester United í markvörð sinn Emiliano Martinez. Þetta kemur fram í frétt Football Insider.

Á dögunum fóru af stað sögusagnir þess efnis að United hefði áhuga á Martinez.

Framtíð David De Gea hjá United er í mikilli óvissu, en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Villa metur Martinez á um 45 milljónir punda. Það verður að teljast ólíklegt að United reiði þá upphæð fram í janúarglugganum.

Það sem styrkir stöðu Villa frekar er að samningur Martinez við félagið rennur ekki út fyrr en árið 2027. Hann skrifaði undir nýjan samning í janúar á þessu ári.

Martinez hefur verið á mála hjá Villa síðan 2020. Hann kom frá Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Í gær

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum

Amorim opinberar hvernig United mun haga sér í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti

Árstekjur ársins í fyrra á einu bretti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“