fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ofurtölva stokkar spilin fyrir HM – Sársauki hjá ensku þjóðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölva nokkur hefur spáð í spilin fyrir Heimsmeistaramótið í Katar síðar á þessu ári.

Mikil eftirvænting ríkir í aðdraganda mótsins. Það er haldið um vetur í fyrsta sinn vegna hitans í Katar yfir sumartímann.

Samkvæmt ofurtölvunni hafnar England í efsta sæti síns riðils. Liðið spilar þar gegn Íran, Bandaríkjunum og Wales.

Það þýðir að England mun mæta Senegal í 16-liða úrslitum. Ofurtölvan spáir því að liðið klári það einvígi.

Í 8-liða úrslitum verður hins vegar komið að leik við heimsmeistara Frakka. Þar mun England detta úr leik.

Samkvæmt ofurtölvunni fara Frakkar svo í úrslitaleikinn, þar sem liðið mun hins vegar tapa gegn Brasilíu, sem verða krýndir heimsmeistarar.

Argentína dettur út í undanúrslitum samkvæmt ofurtölvunni. Það mun Belgía gera einnig en Argentína sigrar leikinn um þriðja sætið.

Allt er þetta auðvitað til gamans gert. Það verður áhugavert að sjá hvernig HM í Katar spilast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“