fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Ákærður fyrir kynferðisbrot í fyrra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rowe, þjálfari Fylde í ensku utandeildinni, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot.

Brotið á að hafa átt sér stað í nóvember í fyrra. Á þeim tíma var Rowe þjálfari Chesterfield og átti meinta brotið sér stað í samnefndri borg.

Rowe yfirgaf Chesterfield í febrúar á þessu ári og tók síðan við Fylde.

Hann þarf að mæta fyrir rétt þann 7. nóvember.

Rowe þjálfaði á sínum tíma yngri lið West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál